Fréttir frá HNLFI

Heilsutengdar fréttir

Opið í sumar - Heilsustofnun allt árið

Vakin er sérstök athygli á því að Heilsustofnun er með fulla þjónustu allt árið. Undanfarin sumur hefur verið lokað í nokkrar vikur vegna framkvæmda....

Átta vikna námskeið í gjörhygli

GJÖRHYGLI – NÁMSKEIÐ Á HEILSUSTOFNUN 8 vikna námskeið í gjörhygli sem hefst 2. apríl 2014 Hvað er gjörhygli? Orðið gjörhygli er þýðing á enska...

Líf án streitu

7 daga heilsudvöl dagana 9.-16. mars 2014 LÆRÐU AÐ NJÓTA LÍFSIN S Streita birtist í ýmsum myndum. Hún getur komið fram í líkamlegum einkennum, hugsu...

Máttur matarins, málþing 8.apríl

Málþing NLFÍ undir heitinu "Máttur matarins" verður haldið á þriðjudaginn 8.apríl. kl.19:30 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Spennandi ...

Aðalfundur NLFR

Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 18. mars 2014 kl. 17:00 - sjá fundarboð hér í pdf Fundurinn verður haldinn ...

Heilbrigðistengd starfsemi á Íslandi

Gæti heilbrigðistengd starfsemi orðið ein af undirstöðuatvinnugreinum á Íslandi á næstu árum - Umræða og fyrirlestrar í Arionbanka, Borgartúni 19, fi...